18.7.2010 | 16:54
Enn ein sönnun þess að ESB aðild leysir engan vanda
Írar eru aðildarþjóð í ESB, með Evru og eins og fréttin lýsir þurftu að þola næstum því jafnslæma útreið og íslendingar í hruninu.
Og hvað segja írskir nú? Einmitt - þeir líta til Íslands-utanveltu um lausnir!
Írar læra af Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 225731
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig lýsir fréttin að írar hafi mótta þola ,,næstum því jafnslæma útreið og íslendingar"?
Vandamál ira eru allt annars eðlis og þeir eru í miklu, mikli betri stöðu vegna esb.
Þetta vita nú allir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.7.2010 kl. 17:08
Ómar, önnur málsgreinin í fréttinni segir svo. Sem er í samræmi við viðskiptafréttir síðustu ára. Írar eiga jú einn stafinn í PIIGS.
Kolbrún Hilmars, 18.7.2010 kl. 17:19
Þetta er jú frétt í MBL, en Davíð ritstjóri er jú þekktur andstæðingur aðildarviðræðna við ESB. Davíð hefur margoft tjáð sínar skoðanir í leiðara MBL og öðrum fjölmiðlum. Það er ekkert nýtt að hann er harður andstæðingur ESB, en hann var jú duglegur við segja sem forsætisráðherra "að hagsmunum Íslands væri best borgið utan ESB". Í ljósi þessa þá er varla hægt að búast við hlutdrægni í umræðu morgunblaðsins um ESB. Persónulega þá sakna ég Styrmis, en þrátt fyrir svipaðar skoðanir á ESB og Davíð, þá fjallaði mogginn í það minnsta tiltölulega hlutslaust um ESB.
Bjarni (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 18:59
Já,kannski getum við litið til Íra þegar kemur að því að vinna sig upp úr kreppu, en efnhagslífið þar hefur tekið mikið við sér undanfarið og hagvöxtur á Írlandi á síðata ársfjórðungi var 2,5%, og þeir eru með evru og í evrópusambandinu. Reyndar vilja Írar meina að aðild þeirra að Evrópusambandinu hafi hjálpað þeim mikið.
Bjöggi (IP-tala skráð) 18.7.2010 kl. 19:12
Bjarni, ég er andstæðingur ESB aðildar og þarf ekki endilega að veifa nöfnum þeirra sem eru á sama máli.
En það þýðir ekki að ég afneiti heilsusamlegum afskiptum ESB þegar aðildarríki þess eiga í vandræðum. Reyndar fylgist ég með þeim afskiptum af miklum áhuga. Grikklandsmálin verða prófsteinn.
Get svo ekki stillt mig um að skjóta því að, að ítalska mafían blífur enn þrátt fyrir ESB aðild. Sem er í sjálfu sér eitt sönnunargagnið enn um að ESB snýst ekki um einhvern sparðatíning um siðferði og spillingu.
Kolbrún Hilmars, 18.7.2010 kl. 20:01
Kolbrún, ert þú að ýja að því með máli þínu um Ítölsku mafíuna, að ef við myndum ganga í ESB þá myndum við ekki losna við íslensku fjármála- og útgerða-mafíuna og lélega pólitíkusa?
Bjarni (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 05:31
Rétt Bjarni. Við þurfum sjálf að sjá um svoleiðis hreingerningar hvort sem innan eða utan ESB væri.
Kolbrún Hilmars, 19.7.2010 kl. 11:12
Síðbúið svar til Bjögga, sem ég held að hafi áður heimsótt síðuna mína
"Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn írska ríkisins úr Aa1 í Aa2. Ástæðurnar eru einkum miklar opinberar skuldir Írlands og minnkandi líkur á umtalsverðum hagvexti. Einnig séu miklir veikleikar í bankakerfi landsins."
Þessi fréttaúrklippa er frá því í morgun. Veikleikana í bankakerfi írskra þekkja allir sem fylgdust með athafnasemi írsku bankanna í UK báðum megin við hrun.
Kolbrún Hilmars, 19.7.2010 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.