Engin varakrafa höfð uppi!

Einmitt! Menn voru svo vissir um að dómurinn félli lánveitandanum í hag - að venju - að þeim hugsaðist ekki að smíða sér öryggisnet.

Þar af leiðandi gildir úrskurður Hæstaréttar. Einfalt.


mbl.is Sleppa ekki frá skuldunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

reyndar þá féll mál í héraði um daginn þar sem varakrafa lánveitanda var einmitt að fá að breyta þessu í verðtryggt lán.

Héraðsdómur neitaði þeirri kröfu lánveitandi og taldi að honum bæri að standa við önnur ákvæði samningsins.  ss. vexti og enga verðtryggingu.

Það er lánveitandi sem brýtur lögin og lánveitandi átti að hagnast á þessu.  Það er ósköp óeðlilegt að slíkt lögbrot eigi að verðlauna með útspili frá stjórnvöldum.

Stofnanirnar verða hreinlega að taka afleiðingum ranggjörða sinna.  Ef stjórnvöld koma með útspil líkt og hann segir þá endar það með málaferlum líka þar sem ólöglegt er að stjórnvöld geri slíkt.

Núna eru fjármálafyrirtækin hreinlega að hlaupa til vina sinna sem hingað til hafa borið hagsmuni þeirra ofar almennings.  Núna er hinsvegar öll þjóðin að fylgjast með og ef ríkisstjórnin vogar sér að detta í hug að setja lög á þetta verða læti.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband