Sérkennileg bón.

Hvađ á JÁJ viđ ţegar hann vill ađ "íslensk stjórnvöld" höfđi sakamál á hendur honum?

Eitthvađ var nú ríkisskattrannsóknarstjóri ađ sýna tilburđi í ţá átt. Sem er hluti af íslenskri stjórnsýslu.

Skilanefndin hefur sent sérstökum saksóknara gögn - vćntanlega tekur ţó einhvern tíma ađ vinna úr ţeim. Ţađ embćtti er líka hluti af íslenskri stjórnsýslu.

Heldur JÁJ ađ ţađ sé hlutverk forsćtisráđherra, persónulega, eđa stjórnarflokks hennar, ađ höfđa sakamál út og suđur?


mbl.is Ćtlar ekki ađ taka til varna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Er hann ekki óvart ađ tala af sér - ađ hann telji sig hafa íslensk stjórnvöld í "vasanum" og ţví stafi honum engin ógn af ţeim?. Athyglisvert!!

Anna Björg Hjartardóttir, 12.5.2010 kl. 16:59

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţakka ţér fyrir athugasemdina, Anna Björg. Ég er ekki frá ţví ađ ég sé sammála ţér :)

Líklega hefur JÁJ ekki áttađ sig á ţví ađ ţađ eru ţessir alţjóđlegu lánardrottnar sem standa bak viđ Glitnismáliđ í NY og ađ önnur mál verđi jafnframt sótt hérlendis.

Kolbrún Hilmars, 13.5.2010 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband