Lestrinum er loksins lokiđ!

Leikarar Borgarleikhússins hafa nú sannađ fyrir okkur hvílíkt verkefni ţađ er ađ lesa rannsóknarskýrsluna góđu en lesturinn tók ţá rétt rúma 6 sólarhringa, linnulaust í 145 klukkutíma. 

Ég sé fyrir mér ađ eini raunhćfi tíminn til eigin lesturs verđi sumarfríiđ.  Eigi einhver skilningur ađ fylgja međ eru 7 tímar á sólarhring hámarksafköst.  Samtals 21 dagur.

Sumarfríi ţessa árs er hér međ ráđstafađ til lesturs.  Verst ađ ekki er treystandi á samgöngur svo létta megi ţrautina flatmagandi undir suđrćnu pálmatré.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er harmleikurinn ţess virđi ađ lesa hann undir pálmatré á suđrćnum slóđum?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2010 kl. 13:39

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ finnst mér :) Veđurblíđan, sólbekkur í skugganum viđ undirspil hafniđarins ađ ógleymdu kćliboxi međ eđalhvítvíni í seilingarfćri er eina umhverfiđ sem kemur til greina...

Kolbrún Hilmars, 18.4.2010 kl. 14:41

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

líst vel á ţetta hjá ţér Kolbún, ná mér í ţessa "skruddu" og sjá hvort ţađ komi ekki stemning .............

Jón Snćbjörnsson, 19.4.2010 kl. 14:05

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég kem međ ţér Kolla. Einhver ţarf ađ skenkja.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.4.2010 kl. 14:27

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hefđi betur sagt: "má ég?"

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.4.2010 kl. 14:28

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ er nú svolítiđ 2007 ađ taka međ sér allt ţjónustuliđiđ   En skenkjarinn er ómissandi ef af verđur...

Kolbrún Hilmars, 20.4.2010 kl. 16:24

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hlakka til;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.4.2010 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband