Taki nú til sín sem eiga!

Strasser segir að ESB sé EKKI í því að deila út gjöfum. Þá er ÞAÐ komið á hreint!

Swoboda segir að annað hvort haldi íslendingar þjóðaratkvæði um hvort yfir höfuð ætti að semja við Evrópusambandið eða viðræðum yrði hætt. Einmitt!

Sum okkar hérlendis höfum tuðað um þessi sjónarmið síðan í fyrrasumar án þess að á okkur væri hlustað. Skyldu ráðamenn taka meira mark á samsinna röddum frá Evrópuþinginu sjálfu?


mbl.is Ísland vinni heimavinnuna sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Betra seint en aldrei að vinna heimavinnuna, sé þó svo sem ekki neina vinnu í þessu sambandi nema kjósa um að draga þetta fyrirbæri sem kallað er umsókn.

(IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 22:03

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ja, ef þetta er árangurinn af flandri og "viðræðum" utanríkisráðherrans úti um alla Evrópu þá er nærtækt að spyrja um hvað viðræður hans hafi eiginlega snúist.   Ölmusur eða gjafapakka? 

Auðvitað á að draga ESB umsóknina til baka, þótt ekki væri nema til þess að bjarga orðspori íslenskra krata á erlendum vettvangi! 

Kolbrún Hilmars, 10.3.2010 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband