Fjölveri heitir það nú í þessu tilviki.

Ekki undarlegt að þetta gamla prýðisheiti á fyrirbærinu vefjist fyrir mörgum.

Nafnorðið VER (um karlmann og/eða eiginmann) er að mestu horfið úr daglegri notkun - lifir líklega helst í samsettum orðum og orðasamböndum.

Hitt er líka fágætt að konum leyfist að sanka að sér eiginmönnum - öfugt við karlpeninginn.

En frakkarnir eru líklega bara svona "liberal" að gera ráð fyrir fjölveri - gott hjá þeim. :)


mbl.is Sverji af sér fjölkvæni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó já. fjölveri er það í þessu tilfelli.

Ég gef lítið fyrir íslenskukunnáttu fréttamanna, bæði blaða- og ljósvakamiðla.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 21:32

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sæl Sigrún og takk fyrir innlitið. Hvað ætli hafi orðið af meintum "málráðgjöfum" hjá fjölmiðlunum?

Kolbrún Hilmars, 13.2.2010 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband