5.2.2010 | 18:03
Athyglisverð spurning og athyglisverð svör
Reykjavík síðdegis (Vísir~Bylgjan) spurði þann 5. febrúar 2010:
Vantar nýtt stjórnmálaafl á Íslandi? Svör: NEI 39% - JÁ 61%
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verst að fólk hefur aldrei kjark til að standa við þau orð sín, það sína úrslit í kosningum. Þetta segja miklu fleiri heima í eldhúsi, en viðurkenna ekki þegar á hólminn er komið.
(IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 21:16
Sæl Silla mín. Ég held nú reyndar að fólk meini þetta núna - kannski ekki allir þessir sem telja 61% en meirihluti þeirra. Fjórflokkurinn er ekki gæfulegur valkostur um þessar mundir. :(
Kolbrún Hilmars, 6.2.2010 kl. 13:34
Nei fjórflokkurinn er búin að vera í mínum augum.
(IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 18:31
Hvernig væri að kíka í kaffi til mín hér í Hamrahlíðinna Kolla mín ??
(IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 18:31
Það er hægara sagt en gert að stofna nýtt stjórnmálaafl. Við höfum séð ýmsar tilraunir mistakast undanfarið. Frjálslyndi flokkurinn og Íslandshreyfingin voru "eins-máls" flokkar og það dugir ekki. Lífið er flóknara en svo.
Borgarahreyfingin kom inn með miklu pottaglamri, en hafði engin klár stefnumál önnur en að senda öll mál til þjóðarinnar. Þjóðin kærir sig ekkert um að vera alltaf að setja sig inn í mál. Þjóðin reiðir sig á að flokkarnir sem séð hafa um skoðanir hennar geri það áfram. Þá getur þjóðin bara mætt og sett sinn kross á "réttan" stað.
Flokkarnir eru búnir að tileinka sér flest þau mál sem brenna á fólki. Öll nýsmíði á stjórnmálaöflum hlýtur því að miða við einstök mál og það er uppskrift sem dæmd er til að mistakast.
Þjóðaratkvæðagreiðslan núna gæti þó breytt afstöðu fólks til valds. Vægi hennar fyrir framtíð landsins er það mikið. Við sjáum hvað setur.
Ragnhildur Kolka, 7.2.2010 kl. 10:45
Ragnhildur, vissulega höfum við séð nokkrar tilraunir nýrra stjórmálaafla mistakast undanfarna áratugi. Það kunna að vera margar ástæður fyrir því; rýr stefnuskrá í upphafi, lélegt úthald, blankheit, ofríki fjórflokksins.
Nú þekki ég stjórnmálasögu síðustu aldar ekki nógu vel til þess að fullyrða neitt, en hef þó þá tilfinningu að upphaflega hafi hver fjórflokksins einmitt byrjað sem "eins-máls-flokkur" og hafi síðan tileinkað sér fjölbreyttari flóru á þeim áratugum sem hann hefur haft til þess að festa sig í sessi.
Þjóðmálin krefjast sífelldrar endurnýjunar því aðstæður breytast og/eða mennirnir með. Líkt og lögin; það er alltaf verið að auka, bæta, breyta og fella niður. Það eina sem virðist óhagganlegt er flokkaflóran á þingi.
Reyndar tel ég að ekki sé við stefnuskrár fjórflokksins að sakast hvað varðar óvinsældir hans nú; eflaust eru það vinnubrögð fulltrúa hans sem eiga sökina. "Skýrslan" góða mun áreiðanlega ekki bæta álitið.
En eins og þú segir; sjáum hvað setur :)
Kolbrún Hilmars, 7.2.2010 kl. 14:09
Ragnhildur, það er rangt hjá þér að Borgarahreyfingin hafi ekki haft neina stefnuskrá, þú getur séð stefnuskrána á XO.is og einnig á hreyfingin.is en Hreyfingin vinnur eftir sömu stefnuskrá og lagt var upp með, þú getur líka nálgast það sem þinghópurinn hefur gert og komið að t.d. á síðunni minni, heimasíða Hreyfingarinnar er bara ekki alveg klár, en þannig er bara þegar engin fjárráð eru að hlutir eins og heimasíða vinnast hægar en æskilegt væri.
Við verðum að athuga að fólk vill breytingar en hefur hvorki til þess kjark né þolinmæði og afþví að þinghópur BH og svo síðar Hreyfingarinnar var ekki búinn að breyta því sem breyta þarf á fyrstu dögum þings fór fólk að úthrópa þau, við skulum ekki gleyma því að það fólk sem með miklum dugnaði stofnaði og kom BH á þing var og er reitt og hefur skoðannir og tjáir sig um þær og reiðinn er enn til staðar og þessar hreyfingar eru báðar starfandi og halda fundi svo til vikulega með hinum ímsu grasrótarhópum, en þær hafa ekki sömu fjárráð og fjórflokkurinn sem N.B. vill ekki minka fjárútlát úr ríkissjóði til flokkanna en það er einmitt eitt af því sem þinghópurinn vill gera.
Munum að þinghópur Hreyfingarinnar er í minnihluta svo þau ein breita ekki miklu og munum líka að það eru ekki liðnir nema um ca. 120 til 140 þingdagar frá kosningum svo eigum við ekki að sýna þeim stuðning og þolinmæði og halda áfram að berjast.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.2.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.