Óútreiknanleg veira?

Sömu fréttir hafa borist frá S-Kóreu sem hefur staðið sig vel í þessu veirufári.
Fólk þar hefur líka verið að sýkjast aftur eftir að hafa verið talið læknað.
Er ekki vissara að lengja einangrunartíma þeirra sem sýkjast á annað borð?


mbl.is Greindust aftur með smit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband