Það er að mörgu að hyggja með rafbílana

Sem aðlaðandi kostur hefur verið nefnt að fólk gæti hlaðið bílinn sinn í vinnunni.
Það er álagstími.

Næsti kostur er að hlaða bílinn sinn þegar komið er heim úr vinnunni.
Það er einmitt enn meiri álagstími.

Þriðji kostur er að hlaða bílinn sinn á nóttunni, utan álagstíma.
Hver fylgist þá með því að hleðslan sé ekki misnotuð af öðrum vegfarendum?

Held að það þurfi að skipuleggja hleðslumálin aðeins betur, amk fyrir þá sem ekki eiga lokaðan bílskúr og geta áhyggjulausir stungið í samband yfir nóttina.


mbl.is Hlaða bílana á mesta álagstíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband