Þessi fjármálaráðherra fer í sögubækurnar!

Dregur þó aðeins í land núna því líklega hefur einhver laumað að honum þeirri staðreynd að almennt eru laun greidd (eftir frádrátt skatta og skyldna) "með rekjanlegum hætti" inná bankareikninga. 
Hvernig launþeginn kýs svo að heimta þaðan þær eftirstöðvar "erfiðis sveita síns", svo ekki sé nú minnst á hvernig viðkomandi vill síðan nýta þær, á ekki að vera á afskiptasviði ráðherrans.


mbl.is Tíu þúsund kallinn ekki á förum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband