Óskhyggjan túlkar fréttatextann

Mislas fyrst svo: "mönnunum hefur síðan verið vísað úr landi", en þarna er reyndar skrifað "mönnunum hefur síðan verið sleppt úr haldi". 

Auðvitað þurfa þessir menn að fá fleiri tækifæri til þess að gera upp sín mál.  Enda fylgir líka að lögreglan sé óvön því að fást við það sem hún kallar "slagsmál milli fullorðinna manna".

Er ekki ástæða til þess að lögreglan fari nú í slagsmálaendurhæfingu og saksóknari með?  Næsta frétt af gæti þá hugsanlega verið í takt við væntingar! 


mbl.is Kveikjan að slagsmálunum óþekkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband