Auðvelt að varast

svona uppákomur með því að skila sjálfur álestrartölunum rafrænt - eins og a.m.k. Orkuveita Reykjavíkur býður sínum viðskiptavinum. Þá þarf ekki að opna fyrir óboðnum gestum sem kynna sig á fölskum forsendum í þessu skyni.
En einn er þó laus endinn; þegar starfsmaður frá OR bankar uppá til þess að spyrjast fyrir um nágranna, sem nýtir sér væntanlega ekki þá þjónustu.  Slíkt ætti heldur ekki að líðast.


mbl.is Lögreglu borist ábendingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband