Hver nýtur hagræðis af evrunni?

Skiljanlegt að bretar vilji að staðið verði við samkomulagið 2010; að evruríkin sjálf sjái um björgunaraðgerðir vegna evrunnar, þegar og ef þeirra er þörf.

Varla bera bretar nokkra ábyrgð á öðrum gjaldmiðlum en eigin pundi, hvað þá EFTA ríkin. Eitthvað hefur samt verið rætt að þeim beri líka að taka þátt í evru-björgun vegna hagræðis af aðgangi að innri markaði ESB.

Það hagræði fer fyrir lítið ef með fylgir skuldaábyrgð á 18 evruríkjum!

 

 

 


mbl.is Vill ekki að breskt skattfé renni til Grikkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband