Nógu mikið reiðufé

gæti orðið vandamál, allt eftir þörfinni.  Það er nefnilega bannað að ferðast með reiðufé umfram ákveðið magn innan ESB.  Þrátt fyrir hið margrómaða frjálsa flæði fjármagns hefur fólk verið handtekið með evrubúntin í brjóstahaldaranum eða nærunum.
Mig minnir að mörkin séu EUR:10.000 - en örugglega veit þetta einhver betur en ég.  :)


mbl.is Taki með sér nógu mikið reiðufé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband