Hvað ER þjóðernishyggja?

Hafa menn áhyggjur af þeirri þjóðernishyggju sem er grundvöllur velferðarkerfis vesturlanda þar sem afmörkuðum svæðum (löndum) hefur tekist að koma á skattheimtu- og greiðslukerfum sem virka fyrir íbúana?

Eða hafa menn áhyggjur af því að þessi þjóðernissinnuðu velferðarkerfi færi út kvíarnar með vopnavaldi á hendur nágrönnum?  Svona líkt og gerðist stundum á síðustu öld.

Af hverju hafa menn ekki áhyggjur af því að þessi þjóðernissinnuðu velferðakerfi séu komin í varnarstöðu gagnvart utanaðkomandi áreiti?  Er ef til vill orðið tímabært að leggja þau niður?

Það hlýtur að vera sitt hvað; þjóðernishyggja með áreiti eða þjóðernishyggja í vörn!


mbl.is Uppgangur þjóðernishyggju áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband