Að rífa niður kerfið

er ef til vill ekki svo galið.  Það er ekki ný hugmynd en flestir guggna á því þegar þeir gera sér grein fyrir hvað þarf til.
Fyrst þarf að stöðva opinbera kerfið.  Leggja niður alla samfélagslega þjónustu, senda alla ríkisstarfsmenn heim, hætta að innheimta skatta - eða einfaldlega að leggja niður  alla opinbera þjónustu.
Þetta allt gæti verið þess virði til þess að hreinsa til í opinbera geiranum, en það fæst ekki með því að skipta aðeins um mennina í brúnni.


mbl.is Rífa niður kerfið og byggja nýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband