Ekki alltaf allt sem sýnist

Ítrekuð verkföll í fyrirmyndarlandi stöðugleikans?  Verkföll í samgöngugeiranum; lestarsamgöngum og flugi.
Í október s.l. var ég uppfærð á fína farrýmið hjá Icelandair frá Frankfurt þegar Lufthansafólk var í verkfalli og færri fengu sæti en vildu í íslensku vélinni vestur yfir hafið.
Fróðlegt verður að sjá hvernig þýskir leysa þessa kjaradeilu.  Etv mætti eitthvað læra af þeim.


mbl.is Þýskar lestarsamgöngur lamaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband