Ætti að vera bannað

að taka myndir af lögreglumönnum við störf? 
Þeir sem vinna "á götunni" eru aðeins að fara að fyrirmælum yfirboðara og því fylgir áhætta að verða sýnilegt skotmark misyndismanna.  Viðkomandi eiga fjölskyldur, maka og börn, líkt og aðrir ríkisstarfsmenn.
Vissulega eru misjafnir sauðir í stéttinni eins og alls staðar er - en stendur vilji til að hrekja alla hina úr starfi?


mbl.is Spyr um samskipti við lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband