Verkföll nú eru of snemma á ferðinni!

Auðvitað vilja allir launþegar fá launahækkun.  Og það er móðgun við launamanninn að hálaunuðu topparnir, þeir sem stýra kjörum sínum sjálfir, séu einmitt núna að sópa til sín hækkunum sem eru einnig tímaskekkja.

Almenningur er rétt að jafna sig á fjárhagslegum hrakförum eftir hrun og ná jafnvægi.  Verkfallsaðgerðir hefðu mátt bíða til sama tíma að ári!


Bloggfærslur 17. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband