Ríkisstjórnin getur gert betur

og komið þingsályktun í gegn sem tekur afgerandi af skarið.  Í stað þess eru menn nú að þrátta um hvað í rauninni þetta "bréf" þýði.

Íslenskir og evrópskir kratar eru greinilega þeirrar skoðunar að viðræðum hafi nú verið formlega slitið, stækkunarstjóri ESB heldur að þeim hafi einungis verið frestað um tvö ár (til viðbótar fyrri frestun þáverandi ríkisstjórnar) og við ESB andstæðingar erum orðin langeyg eftir þingsályktun um formlega afturköllun ESB umsóknarinnar.

Eiginlega má segja að ríkisstjórnin dragi nú alla áhugamenn um málið á asnaeyrunum!

 


mbl.is Talsmaður ESB úti á túni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband