Ég er sammála

Vigdís Hauksdóttir fer ekki dult með skoðanir sínar og enginn þarf að gruna hana um undirróðursstarfsemi.  Slíkt virðist ekki fallið til vinsælda, hvorki hjá sam- né mótherjum í pólitík.  En er þó ómetanlegur eiginleiki frá sjónarhóli kjósandans.
Þar sem undirrituð er hvergi flokksbundin, mun ég gefa henni atkvæði mitt næst ef hún verður áfram efst á lista í mínu kjördæmi.


mbl.is „Þetta fólk á að skammast sín“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband