Er perception management

eða skynhrifsstjórnun (eins og ég kýs að þýða hugtakið) stunduð hér á landi?

Svokallaðir PMs (skynhrifsstjórar) sem stunda slíkt hafa yfirleitt hagsmuni af.  Í grófustu mynd búa þeir til staðreyndir og selja þær almenningi sem heilagan sannleika.

Stundum nægir að afbaka sannleikann en skynhrifsstjórnun getur leitt til þess að meiriháttar lygi verður svo fljótt og algjörlega meðtekin að engin einasta leið er að leiðrétta málið seinna.

Múgæsing er þekkt fyrirbæri - sé hún vísvitandi sköpuð er um skynhrifsstjórnun að ræða.


Bloggfærslur 10. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband