Lúmsk hálka í Vatnsmýrinni

Var á leið til vinnu í morgun uppúr kl. hálfníu á Hringbraut úr Vesturbæ og austur úr.
Þurfti að sveigja fram hjá tveimur árekstum frá Sæmundargötu að Njarðargötu.  Sá fyrri var 2ja bíla, hinn var 3ja bíla.  Nákvæmlega þar sem Tjarnarlækurinn er undir götunni.
Þarna er einmitt meiri hætta á launhálku en víða annars staðar í borginni.


mbl.is Árekstrar í lúmskri hálku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband