Fúll á móti?

Það er aðeins skiljanlegt að íbúar í fjölbýlishúsum verði langþreyttir ef þeir þurfa að þola "stórfelldar og tillitslausar reykingar á svölum"  til viðbótar olíu- og bensínstybbu af bílastæðunum fyrir utan, rykmenguninni af "hraðbrautinni" öðru megin og angandi arineldastybbu frá einbýlishúsahverfinu hinum megin.

Og hvar er svo garðurinn lægstur og líklegast til árangurs að fá einhverju breytt?

Jamm; hjá honum Nonna í næstu íbúð.

 

 


mbl.is Reykingar óbærilegar nágrönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband