Gleymdist eitthvað?

Fróðlegar myndir með þessari frétt.  Vel er hugsað fyrir umferð; gangstétt fyrir gangandi, hjólabraut fyrir hjólandi, akbraut fyrir akandi.

En hvað með alla þessa frábæru veitingastaði og verslanir?  Hvar er gert ráð fyrir þeirra aðdráttum?  Gangandi, hjólandi og akandi geta ekki gert kröfu til þess að þeirra aðdrættir fari fram á tímanum eftir kl. 7 á kvöldin og fyrir kl. 7 á morgnana á þeirri forsendu "á meðan allir vinna".  Hverjir nema vinnandi sjá um aðdrættina - og hverjir nema vinnandi taka á móti þeim?


mbl.is Aðförin að einkahjólinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband