Hin hliðin á Evrunni - sem enginn ræðir

Nú er ég nýkomin frá Þýskalandi og keypti þar hlut sem kostaði mig 179.95 þýskar evrur. 
En á merkimiðanum eru 4 aðrar verðupphæðir - allt eftir því hvaðan evran kemur.

189 austurrískar og hollenskar evrur hefði hluturinn kostað,
203 belgískar og luxembourgiskar evrur
211 spánskar og portugalskar evrur
225 grískar evrur

Hvernig yrði gengið á íslenskri evru? 


Bloggfærslur 22. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband