Jafnvel fyrirmyndarlandinu mistekst

Eðlilega er spurt af hverju.  Eru of miklar væntingar á báða bóga? 

Sænska ríkið gerir vel hvað varðar fjárhagslega framfærslu og stuðning við aðlögun. En það er ekki nóg; fólk vill vinnu, enda hefur sýnt sig víðar að atvinnuleysi fer illa með innflytjendur ekki síður en innfædda.

Innflytjendur hafa svo ef til vill ranghugmyndir um "velferðarsamfélagið"  á Vesturlöndum.

Líka er spurning hvort ungir karlar séu of margir, hlutfallslega, í hópi innflytjenda.   


mbl.is Enn loga úthverfi Stokkhólms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. maí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband