Kjúklingar hvað?

Sundurliðaði innkaup eigin heimilis fyrir febrúarmánuð samkvæmt kassakvittunum.  Niðurstaðan er eftirfarandi - sundurliðuð eftir tegundum:

20% = hreinlætisvörur (innfluttar)
15% = krydd og matgerðarvörur (innfluttar)
15% = íslenskur fiskur
0%   = kjúklingar/svínakjöt (ath. tilviljun - er ekki bannvara)
50% = mjólk, brauð, egg, ostar, kjöt, grænmeti og kartöflur (ísl.framleiðsla)

Eins og sjá má af ofangreindu teldi ég mikilvægarara að SVÞ tækist að lækka verðið um 40% á þeim vörum sem samtökin sjá nú þegar um að flytja inn; á innfluttum hreinlætisvörum og kryddvörum. 

Kjúklingur er ekki ómissandi - nema helst þá í ESB-matarverðs-áróðri.

 

 


mbl.is Gæti lækkað verð kjúklingakjöts um 40%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband