ESB þegnar hælisleitendur?

29 Króatar hafa leitað hælis á Íslandi á síðustu tveim mánuðum.   Króatar, sem tilheyra nýjustu ESB þjóðinni. 

Af hverju kemur fólkið ekki hingað til lands í atvinnuleit samkvæmt EES samningnum eins og aðrir ESB/EES þegnar ef atvinnuleysi er málið? 

Hvaða harðræði er fólkið að flýja?  Síðast en ekki síst - eru Króatarnir fullgildir "hælisleitendur".

Viðurkenni að ég er svolítið hissa á þessum fréttum.  Woundering


mbl.is Margir Króatar vilja hæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband