Utanríkisráðherra góður!

Á sama tíma og slegið er upp í heimsfréttunum að ESB hafi sest að samningaborði með USA fyrir tvíhliða samningagerð segir ráðherrann að ESB sé orðið hundleitt á EES og tvíhliða samningi við Sviss.

Auðvitað er ESB apparatinu önugt að eiga yfirhöfuð einhverja viðskiptasamninga við smáríki sem engu máli skipta það og eru sítuðandi í þokkabót!

Er ráðherrann með þessum orðum að boða aflagningu EES samningsins?


mbl.is „ESB hundleitt á EES-samningnum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband