Tvöföld sólarupprás

Fyrst reis sú gamla góða kl. 10:18 og síðan aukasól kl. 10:30 þegar svartnætti Icesave var aflétt.  Það hefur því heldur betur birt til í sálartetri okkar íslendinga  þennan morguninn.  

Þó er eitt ský sem grúfir enn yfir; ESB aðildarferlið.  Afsegjum það líka og fáum með því þriðju sólarupprásina.  Allt er jú þegar þrennt er...


Bloggfærslur 28. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband