Auðvitað eiga stjórnarflokkarnir samleið

... það eina sem vantar er að þeir sameinist.   Eins og reyndar forysta VG hefur ymprað á áður; að mynda kosningabandalag í næstu þingkosningum.  Heiðarlegast væri samt að ganga endanlega í eina flokkssæng.

Alvöru vinstri menn hafa nú boðað að nýtt vinstri framboð sé í undirbúningi; Alþýðufylkingin.   Þar með verður Vinstri grænum krötum ofaukið.

 


mbl.is Sýnir að flokkarnir eiga samleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband