Atvinnuþátttaka við neðri þolmörk?

Samkvæmt nýjustu tölum eru íslendingar um 320.000.

Óvinnufærir (börn, aldraðir, sjúkir, fatlaðir) eru 96.000.
Á vinnufærum aldri eru 224.000. 
Utan vinnumarkaðar eru því óvinnufærir og vinnufærir samtals 152.000.
Starfandi eru 168.000 - eða 52,5% mannfjöldans.

Hver starfandi einstaklingur framfleytir því að meðaltali u.þ.b. einum öðrum að auki.  Þar með talið er láglaunafólk sem framfleytir varla sjálfu sér.

Erum við ekki komin að hættumörkum í þessum efnum?

 


Bloggfærslur 19. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband