Viðskiptasnilld!

Ætti ég hatt, tæki ég hann ofan, a.m.k. tvisvar, fyrir norðmönnum. 

Beiti ESB þessari reglugerð, þá hefur helsta keppinauti norskra á  fiskmörkuðum í Evrópu verið rutt úr vegi. 

Hitt er svo annað mál, að íslenskir fiskútflytjendur þurfa nú að setjast niður og finna nýja markaði. Varla vilja þeir láta reka sig til baka frá evrópskum höfnum með skipin sín full af fiski?


mbl.is Samþykkja beitingu refsiaðgerða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband