Fordómar gagnvart íslendingum?

Hafa verið færðar sönnur á að hælisleitendum eða flóttamönnum allrahanda sé boðinn verri kostur hér á landi en annars staðar í Evrópu?

Það er vel skiljanlegt að sumir láti glepjast til þess að koma til Íslands ef  litið er á landakortið.  Þeir eru þó ekki vel upplýstir ef þeir halda að hér sé rétti stökkpallurinn vestur yfir og fyllast eðlilega gremju í garð lands og þjóðar þegar þeir uppgötva hvað þessi eyja í norðurhöfum er í rauninni afskekkt.

Viðkomandi er enginn greiði gerður með því að senda þá ekki jafnóðum til baka til Evrópu.  Og okkur er heldur enginn greiði gerður með því að halda þeim hér nauðugum - bæði hvað varðar kostnað og  orðspor.


mbl.is Fordómar gagnvart flóttamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband