Tíðarandinn breytist

Fyrir 10 þúsund árum hefðu nágrannar líklega ráðist inn í garð húsráðenda til þess að stela reykta kjötinu. 

Fyrir 1000 árum hefðu nágrannar reynt að semja við húsráðendur um vöruskipti til þess að njóta góðs af reykta kjötinu.

Í dag hringja nágrannar í slökkviliðið!  Þeir eru sennilega ekki nógu svangir...

 

 


mbl.is Reyndu að reykja kjöt í holu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. apríl 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband