Fyrir hvern var Schengen?

Það er vitað að ESB löndin í suðri og suðaustri sitja uppi með tug - ef ekki - hundruðir þúsunda flóttamanna/hælisleitenda frá N-Afríku og Mið-Austurlöndum. 

Ítalir voru sniðugir og gáfu einfaldlega út ferðaleyfi til nyrðri landanna þegar sem hæst stóð, og   franskir mótmæltu hástöfum á sínum tíma.  Ætli grískir hafi ekki lengur efni á því að girða af og hirða um  flóttafólkið  og leyfi þeim að fara vestur á bóginn sem vilja?

Auðvitað vilja svo allir komast til Parísar!  Sem Schengen verndar greinilega ekki lengur.


mbl.is Hótar að draga Frakkland úr Schengen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband