Rétt mat hjá fréttamanni

Breiðfylkingin er óskrifað blað og miklu máli skiptir hvernig hún verður skipuð hvað varðar stuðning. Þess vegna eru enn 47% kjósenda (sbr.síðustu skoðanakönnun) óákveðnir.

Ef Hreyfingin verður með er Breiðfylkingin andvana fædd. Að margra mati eiga þingmenn hennar lögheimili hjá núverandi stjórnarflokkum.

Ekki hvarflaði a.m.k. að Lilju-flokknum að bjóða þeim far.


mbl.is Möguleikar nýju framboðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband