Nýárskveðjur

Ég óska bloggvinum og öðrum lesendum hér á Moggablogginu farsæls komandi árs.

Stjörnuspá MBL fyrir árið 2013 kom aðeins of snemma, en þar sem hún er tiltæk leyfi ég mér að birta hér eigin spá: 

"Hrúturinn verður að sjálfsögðu jafn uppreisnargjarn og hann er vanur á nýju ári, enda er honum ekki lagið að taka nokkurri annarri leiðsögn en sinni eigin."

Lofar góðu fyrir nýja árið - engar stórkostlegar breytingar á döfinni.  :)

Gleðilegt ár!


Bloggfærslur 30. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband