Kænskubragð flokksforystunnar?

Auðvitað má Björn Valur þingmaður VG bjóða sig fram í Reykjavík - ef hann vill.  Bakland hans er þó í allt öðrum landsfjórðungi og óneitanlega vaknar spurning um til hvers leikurinn sé gerður.

Laumast að sá grunur að ætlunin sé að fá höfuðborgar-vinstrigræna til þess að verjast þessu utanaðkomandi áreiti og þjappa sér um "sitt" fólk.  

Gefa kjósendum og velunnurum einhverja ástæðu til þess að krossa við VG á kjörseðlinum?


mbl.is Björn Valur vill fram í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband