Vatnið er mesta vandamálið

Neðanjarðargöng, bæði lestakerfis og bílaganga eru full af vatni.  Bílakjallarar líka.  Heilu hverfin eru á floti.  Rafmagn og vatn fer illa saman og rafmagni er ekki óhætt að hleypa á fyrr en vatnið er farið.

En hvert er hægt að ausa vatninu?  Sem stendur hvergi.

 


mbl.is Meiriháttar neyðarástand í NY og NJ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband