Vonandi misskilið stöðugleikamarkmið líka

Eða felst stöðugleikinn í því  að aðeins 165.100 manns af 319.600 íbúum landsins eigi að vera starfandi til frambúðar?   Varla getur það talist metnaðarfullt markmið.

Fróðlegt væri að sjá hvernig ellismelladæmið lítur út í Þýskalandi, þar sem menn óttast einmitt öldrun þjóðarinnar vegna þess að æ færri verði til þess að halda þjóðfélaginu gangandi.  Erum við nú þegar komin á þetta stig sem þjóðverjar óttast - þrátt fyrir tiltölulega "unga" þjóð?

Hvað varðar slagorðið "að koma hjólum atvinnulífsins af stað", þá er það merkingarlaust þegar hjólin vantar.


mbl.is „Misskildasta ríkisstjórn sögunnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband