Fjármagnseigendur farnir að örvænta?

Það er hið besta mál. Mín vegna mega þeir hafa þetta eins og Jóakim Önd og geyma gullið sitt bara í peningatönkum - ávöxtunarlaust.

Það óskynsamlegasta sem ungt fólk getur gert við núverandi aðstæður er að kaupa sér íbúð á lánum. Það er ekki náttúrulögmál að unga fólkið okkar þurfi að undirgangast ævilangan skuldaþrældóm.

Auðvitað missa fjármagnseigendur spón úr aski sínum, en fáránlegast af öllu er svo ef ríkissjóði er ætlað að gegna hlutverki flautuleikarans. (The Pied Piper)


mbl.is Hjálpi ungu fólki að kaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband