Fiskneytendur settir í vanda

Ef þeir kaupa fisk frá Íslandi, þá er hugsanlegt að hvalveiðar tengist framleiðandanum.

Ef þeir kaupa fisk frá Noregi, þá er eins víst að fiskurinn tengist einnig hvalveiði, einhvers staðar.

Eitt er víst; ef fiskneytendur snúa sér að kjúklingum, þá er öruggt að maturinn þeirra tengist ekki hvölum á neinn hátt.   Þar að auki munu kjúklingar í Evrópu vera ódýrari en fiskur. 

En vissara er þeim þó að hugsa ekki mikið um það hvernig kjúklingakjötið er framleitt...


mbl.is Styðja hvalveiðar án vitundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband