Það er vandlifað í henni veröld

- sérstaklega ef hún er innan EES samningsins.

Fyrr í vikunni birtist frétt um úrskurð ESA:  "Brotið er á réttindum og skyldum vegna starfsmanna erlendra fyrirtækja"   Í því tilviki var réttur starfsmannanna talinn of mikill.

Í dag önnur frétt um annan úrskurð ESA:  "Brotið á farandverkamönnum"  
Þar er réttur starfsmannanna talinn of lítill.

Nú hefur Ísland verið aðili að EES samningnum í um það bil 17 ár.   Hvers vegna er ESA núna fyrst að úrskurða um þessi meintu brot?

 


Bloggfærslur 30. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband