Vorverkin í garðinum bíða enn betri tíðar

Snjór er yfir öllu; illgresi og öðru drasli jafnt og eðalgróðri.

Þessa fríhelgi átti að nota til þess að bæta upp illviðri páskahelgarinnar en stendur alls ekki undir væntingum, veðurfarslega séð.

Ekkert annað hægt að gera utandyra en að skafa snjóinn af bílnum...


Bloggfærslur 30. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband