Hvað kostar 10% launahækkun?

Íslenskt meðalfyrirtæki með 10 starfsmenn berst í bökkum þessa dagana.  Reynir samt að halda utan um sína starfsmenn, þótt rekstarafkoman sveiflist beggja vegna við núllið.

Verði samið um 10% launahækkun sem fyrirtækinu er ætlað að bera miðað við óbreyttar skattaaðstæður þolir það fjárhagslega aðeins 9 starfsmenn.

10% launahækkun bætir því einum starfsmanni slíks meðalfyrirtækis á atvinnuleysisskrá. 

 


Bloggfærslur 27. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband