Jörð skelfur stanslaust í Japan

og hefur gert vikum saman.

Frá því á miðnætti s.l. hafa mælst átta jarðskjálftar á sömu slóðum með styrkleika yfir 4.5 stig. Þar af tveir yfir 6 stig, sá þriðji mesti 5,8 stig.

Örugglega á eitthvað eftir að hrynja sem þó enn hangir uppi.


mbl.is Jarðskjálfti í Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband