Innflutningstollar

Heimssýn skrifar í dag: 

"Yrði Ísland aðili að Evrópusambandinu fæli það í sér að við yrðum að tolla vörur frá ríkjum utan ESB samkvæmt tilskipun frá Brussel."  og  "Á vef utanríkisráðuneytisins kemur fram að Ísland myndi borga tolla beint til Evrópusambandsins"

Sem stendur leyfist ríkissjóði landsins að tolla vörur sem koma frá löndum utan ESB, að vild.  Þessir tollar renna óskiptir til ríkissjóðs. 

Yrði landið aðildarríki ESB, þá yrði ríkissjóði hins vegar skylt að deila þessum tolltekjum með ESB. 


Bloggfærslur 19. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband