Viðskiptaþvinganir

Hvað eiga hollensk yfirvöld við þegar þau vilja setja viðskiptaþvinganir á Ísland? 

Þýðir það að við fáum ekki lengur að kaupa blómin þeirra, grænmetið og vélarnar sem við flytjum inn frá Hollandi? 

Þýðir það að íslensk vöruflutningaskip fái ekki lengur að umskipa í Rotterdam og þurfi því að sigla "alla leið" til Antwerpen?

Eiga hollenskir að hætta að kaupa vörur frá Íslandi?   Hvaða vörur?

Eða er þessi viðskipta-þvingana-hótun bitlaus?


Bloggfærslur 12. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband